Merkjakerfið

Lestrarörðugleikar

Merki lestrarörðugleikaFólk með lesblindu getur ekki nýtt sér ritmálið eins og aðrir. Það getur átt erfitt með að skilja merkingu ritaðs máls og ná ekki alltaf boðskap textans nema með stuðningi mynda. Rituð fyrirmæli eða leiðbeiningar fara þá fyrir ofan garð og neðan.

Fólk með lestrarörðugleika hafa þörf fyrir:

  • að heyra fyrirmæli og upplýsingar eða sjá myndir af þeim, auk texta,
  • auðlesinn texta, skýran og myndrænan, í rökréttri framsetningu, skorinorðan,         á einföldu máli og jafnvel með skýringarmyndum



Finna aðgengismerkta staði

 

Language

  • English