Merkjakerfið

Heyrnarskertir

Heyrnarskertum má skipta í tvo hópa, annars vegar þá sem nota táknmál og hins vegar þá sem nota talmál.

Táknmál er móðurmál margra heyrnarskertra. Þeim hentar því best að fá upplýsingar á táknmáli. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra sér um túlkaþjónustu og þarf að panta hana.

Heyrnarskertir eru á öllum aldri, börn jafnt sem fullorðnir. Heyrnarskerðing getur verið meðfædd eða áunnin. Flestir geta nýtt sér heyrnartæki en eftir því sem heyrnarskerðingin er meiri getur þurft viðbótarbúnað eins og tónmöskva.

Heyrnarlaust og heyrnarskert fólkþarf þurfa:

  • sýnilega kynningar- og leiðarvísagóð birtuskilyrði og áherslulýsinguupplýsingar á talmáli og ritmáli,

  • góða hljóðeinangrun og dempun umhverfi shljóða,

  • tónmöskva.


Finna aðgengismerkta staði

 

Language

  • English